hvað gerum við?
Pons er alhliða verktakafyrirtæki þegar kemur að gólf, og veggjaklæðningum auk þess sem við sérhæfum okkur í því að setja upp loftadúka, sem er ný aðferð við loftaklæðningar. Hjá fyrirtækinu starfa 20 manns og þar af eru bæði menntaðir dúklagningamenn, smiðir og nemar. Hér að neðan má nálgast frekari upplýsingar um þau verkefni sem fyrirtækið sérhæfir sig í.
Fylgdu okkar á Instagram
Vorum að klára þetta iðnaðarbil í Turnahvarfi. Erum ekkert smá ánægð með útkomuna og geggjuð hljóðvist 😍



Erum að byrja á verkefni í Hafnarfirði þar sem fer svartur dúkur í öll loft. Verður gaman að leyfa ykkur að sjá útkomuna 😍



Í landi Húsafells er verið að byggja yfir 30 sumarhús og má segja að loftadúkurinn sé að slá í gegn. Fleiri og fleiri kjósa hann frekar en aðrar lausnir í loftin hjá sér.


