Um okkur

Pons ehf. er fyrirtæki sem sérhæfir sig í dúkalögn, veggfóðrun, teppalögn, vínyl parketlögn, flotun og öllu sem því viðkemur.Pons ehf hefur verið starfrækt frá árinu 2008 og er rekið af Páli Þóri Jónssyni Dúklagningarmeistara sem er með yfir 25 ára reynslu í faginu.

Eigandi

S: 842-0077

Framkvæmdastjóri

S: 698-8041

Rekstrarstjóri

S: 842-2022

Fá tilboð!