Teppalagnir
Eitt af því sem Pons hefur sérhæft sig í til margra ára eru teppalagnir. Fyrirtækið býr yfir mikilli reynslu við að teppaleggja stigahús fjölbýlishúsa auk þess sem teppaflísar hafa í auknum mæli ratað á gólf landsmanna, sérstaklega hjá fyrirtækjum.
Hér að neðan má sjá myndir úr nokkrum verkefnum sem fyrirtækið hefur unnið að.