Dúkalögn

Pons var upphaflega stofnað til að sinna dúklagninga verkefnum og býr fyrirtækið því yfir alveg gríðarlegri reynslu í dúkalögnum. 

Dúkar hafa verið mjög vinsælt gólfefni þar sem ágangur er mikill eins og í skólum, leikskólum og öðrum stærri vinnustöðum, enda mjög slitsterkt efni. 

Þróunin hefur verið mikil seinustu ár og hafa bæst við svokölluð vínylparket og vínylflísar og veita starfsmenn okkar ráðgjöf við val á efni sé þess óskað. 

Hafa samband